Ársþing KSÍ fór fram um helgina. Auk afgreiðslu tillagna og breytinga á reglugerðum sambandsins voru framtíðaráform ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöld eða nótt ökumann vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þessi maður ...
Í nótt nálgaðist lægð landið sunnan úr hafi og býst Veðurstofan við því að hún muni stýra veðrinu í dag og á morgun.
Tvær starfsstúlkur af Reykjalundi og franskur vinur þeirra lifðu af tvö flugslys sem urðu með fjögurra klukkustunda millibili ...
Úrvalsdeildin í keilu verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport og þá verða tveir leikir í Lengjubikar kvenna sýndir ...
„Ég hætti þegar ég fattaði að nú væri nóg komið. Ég var bara stanslaust í símanum og þetta varð að þráhyggju. Að verða háður ...
Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Spreyttu þig á spurningunum ...
Ísland mætir Tyrkjum í undankeppni Eurobasket í Laugardalshöll annað kvöld en sigur tryggir Íslandi sæti í lokakeppninni.
Flokkur fólksins ætlar að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka, efla strandveiðikerfið og lögfesta skyldu til ...
Úrslitakvöld Söngvakeppninnar í ár var ekki af ódýrari gerðinni. Auk sex frábærra tónlistaratriða sem kepptu um sigur tróðu ...
Valskonur eru einu skrefi nær undanúrslitum í Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur, 28-21, á tékkneska ...
VÆB eru sigurvegarar Söngvakeppninnar og munu flytja lagið „Róa“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2025. Þeir hlutu flest ...
Results that may be inaccessible to you are currently showing.
Hide inaccessible results